Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tvöföld vernd
ENSKA
cumulative protection
DANSKA
dobbeltbeskyttelse
ÞÝSKA
Doppelschutz
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Bann við tvöfaldri vernd

1. Ekki skal veita landsbundna vernd yrkisréttar eða nokkuð einkaleyfi fyrir yrki sem þegar nýtur verndar yrkisréttar í Bandalaginu. Enginn réttur sem veittur er og stríðir gegn fyrsta málsliðnum hefur áhrif.
2. Ef yrkisrétthafa hefur verið veitt önnur vernd eins og um getur í 1. mgr. vegna sama yrkis áður en veiting á vernd yrkisréttar í Bandalaginu á sér stað, skal hann ekki geta borið fyrir sig þann rétt sem slík yrkisvernd veitir á meðan vernd yrkisréttar í Bandalaginu er í gildi.

[en] Cumulative protection prohibited

1. Any variety which is the subject matter of a Community plant variety right shall not be the subject of a national plant variety right or any patent for that variety. Any rights granted contrary to the first sentence shall be ineffective.
2. Where the holder has been granted another right as referred to in paragraph 1 for the same variety prior to grant of the Community plant variety right, he shall be unable to invoke the rights conferred by such protection for the variety for as long as the Community plant variety right remains effective.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 2100/94 frá 27. júlí 1994 um vernd yrkisréttar í Bandalaginu

[en] Council Regulation (EC) No 2100/94 of 27 July 1994 on Community plant variety rights

Skjal nr.
31994R2100
Aðalorð
vernd - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira